Quantcast
Channel: Bókmenntaborgin
Viewing all articles
Browse latest Browse all 163

Tilnefningar til barna- og unglingabókamenntaverðlauna Norðulandsráðs

$
0
0

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 voru kynntar á  Bókamessunni í Bologna fyrr í dag, bókamessan er stærsta barna- og ungmennabókamessa í Evrópu. Samhliða tilkynningunni í Bologna var athöfn í Norræna húsinu þar sem íslensku höfundarnir sem tilnefndir eru fengu viðurkenningu.
Frá Íslandi eru tilnefnd þau Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fyrir bókina Koparborgin og Arnar Már Arngrímsson fyrir bókina Sölvasaga unglings.

Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn og hlýtur vinningshafinn 350 þúsund danskar krónur.

 

Tilnefndar bækur eru eftirfarandi:

tilnefndar bækur

Danmörk:

Frá samíska málsvæðinu

Finnland

  • Koira nimeltään Kissa“, Tomi Kontio and Elina Warsta (ill.), picture book, Teos, 2015
  • Dröm om drakar“, Sanna Tahvanainen and Jenny Lucander (ill.), Schildts & Söderströms, 2015

Færeyjar

Grænland

Ísland

Noregur

Svíþjóð


Viewing all articles
Browse latest Browse all 163