Siljan – Myndbandasamkeppni
Stuttmyndir um bækur Barnabókasetur stendur fyrir árlegri myndbandasamkeppni fyrir nemendur í 5.-10. bekk grunnskóla. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk og geta nemendur keppt hvort...
View ArticleFjöruverðlaunin 2017
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017. Þetta er í ellefta sinn sem verðlaunin eru veitt og í þriðja sinn eftir að borgarstjóri Reykjavíkur,...
View ArticleTilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis
Tíu framúrskarandi fræðirit tilnefnd Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Hagþenkir, félag höfunda fræðrita og...
View ArticleGestadvöl í Bókmenntaborginni Kraká
Fyrir unga og upprennandi höfunda Kraká í Póllandi er Bókmenntaborg UNESCO líkt og Reykjavík. Nú býður Bókmenntaborgin þar í fyrsta sinn upp á gestadvöl fyrir unga og/eða upprennandi rithöfunda frá...
View ArticleÍslensku þýðingaverðlaunin
Hallgrímur Helgason verðlaunaður fyrir Óþelló Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti miðvikudaginn 15. febrúar 2017. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson...
View ArticleViðurkenning Hagþenkis 2016
Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn. Hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem Lesstofan gefur út....
View ArticleTilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar
Fimmtán barna- og unglingabækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilkynnt var um tilnefndar bækur við hátíðlega athöfn í Gerðubergi þar sem nú stendur yfir sýningin;...
View ArticleÆvar Þór á 39 höfunda lista Hay Festival í Árósum
Safnrit evrópskra barna- og ungmennabókahöfunda Ævar Þór Benediktsson er einn þeirra 39 evrópsku barna- og ungmennabókahöfunda sem hefur verið boðið að birta sögu í safnriti er kemur út á vegum...
View ArticleDegi barnabókarinnar fagnað
Fimmtudaginn 30. mars verður smásagan Stjarnan í Óríon eftir Hildi Knútsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. í tilefni af Degi barnabókarinnar 2. apríl. Samtímis verður sagan flutt á...
View ArticleTilnefnt til Barna- og unlingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Tólf bækur hafa verið tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017. Tilkynnt var um valið á alþjóðlegu barnabókamessunni í Bologna á Ítalíu í dag, þann 5. apríl. Eftirtalin...
View Article