Stefán Máni hlaut Blóðdropann
Blóðdropinn 2014, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, var afhentur í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur nú fyrir stundu, föstudaginn 4. júlí. Dómnefndin var sammála um aðverðlauna að þessu...
View ArticleSagan af bláa hnettinum hlýtur UKLA barnabókaverðlaunin
Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason og Áslaugu Jónsdóttur, í enskri þýðingu Julians Meldon D-Arcys, hlaut hin bresku UKLA barnabókaverðlaun í flokki bóka fyrir 7 – 11 ára lesendur. Þetta...
View ArticleAlþjóðleg ráðstefna miðaldafræðinga
The 19th Biennial New Chaucer Society Congress Miðaldafræðiráðstefnan The 19th Biennial New Chaucer Society Congress fer fram við Háskóla Íslands dagana 16.-20. júlí 2014. Um er að ræða alþjóðlega...
View ArticleTilnefningar til Ísnálarinnar
Fimm bækur tilnefndar til Ísnálarinnar – Iceland Noir verðlaunanna Bandalag þýðenda og túlka, alþjóðlega glæpasagnahátíðin Iceland Noir og Hið íslenska glæpafélag standa fyrir verðlaunum sem veitt eru...
View ArticleLjóð frá Bókmenntaborgum í Kraká
Ljóðaveggur á aðaltorginu í Kraká Á aðaltorginu í Kraká er nú hægt að lesa brot úr ljóðum eftir skáld frá öllum sjö Bókmenntaborgum UNESCO. Bókmenntaborgin Kraká hefur veg og vanda að þessu verkefni í...
View ArticleMinningar- og friðarstund í Viðey
Ljós Friðarsúlunnar tendrað í minningu fórnarlamba stríðsins á Gaza Minningar- og friðarstund verður haldin í Viðey fimmtudagskvöldið 7. ágúst. Ljós Friðarsúlunnar verður tendrað í minningu þeirra...
View ArticleRáðstefna norrænna rómanista í Reykjavík
Dagana 12. til 15. ágúst 2014 verður 19. ráðstefna norrænna rómanista (spænsku og suðurameríku, frönsku, portúgölsku og ítölskufræðinga) haldin í Háskóla Íslands. Þing af þessu tagi hefur verið haldið...
View ArticleOrðið á bekknum
Skáldskapur á bekkjum í Hljómskálagarði Skáld og ritlistarnemar í Reykjavík og í York á Englandi hafa tekið höndum saman, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, um að birta skáldskap á...
View ArticleWordSound í fyrsta sinn á Jazzhátíð Reykjavíkur
Einar Kárason og Raddir þjóðar Föstudagskvöldið 15. ágúst kl. 19 leiða þeir Einar Kárason rithöfundur og tónlistarmennirnir Sigurður Flosason og Pétur Grétarsson saman hesta sína í Hörpu. Einar leggur...
View ArticleOrð, sögur og ljóð á Menningarnótt
Það verður fullt af spennandi viðburðum í boði fyrir fólk á öllum aldri á Menningarnótt. Hér höfum við tekið saman það helsta sem tengist sagnamennsku og bókmenntum. 14 – 16. Klippt, ort og spunnið á...
View ArticleLeshringir Borgarbókasafns
Leshringir Borgarbókasafns byrja á ný eftir sumarfrí Með haustinu byrja fastir liðir eins og leshringir Borgarbókasafnsins. Þrír leshringir eru starfandi yfir vetrarmánuðina, hver með sína áherslu, og...
View ArticleMiðasala hafin á fyrirlestur Amy Tan í Hörpu
Amy Tan í Hörpu 19. september Amy Tan kemur til Íslands í september og heldur erindi í Silfurbergi í Hörpu sem aðalfyrirlesari ráðstefnunnar Art in Translation. Hún ræðir um lífshlaup sitt og verk...
View ArticleAllir lesa – Landsleikur í lestri
Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa saman að nýjum og spennandi landsleik í lestri sem hefur fengið heitið ALLIR LESA. Landsleikurinn ALLIR LESA fer fram í fyrsta sinn...
View ArticleTími fyrir sögu – Lestrarhátíð í Bókmenntaborg
Eitt af stærri verkefnum Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO er að standa fyrir árlegri lestrarhátíð í Reykjavík í samvinnu við stofnanir, félagasamtök og aðra sem starfa á bókmenntasviðinu. Markmið...
View ArticleFurður í Reykjavík
Ritsmiðjur og fyrirlestraröð um furðusögur Bókmenntaborgin býður upp á furðusagnasmiðjur með rithöfundinum og bókmenntafræðingnum Emil Hjörvari Petersen á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg 2014, en hún er...
View ArticleArt in Translation
Listin að vera á milli Art in Translation er alþjóðleg ráðstefna sem nú er haldin í Reykjavík í þriðja sinn. Það eru Háskóli Íslands, Listaháskóli Íslands og Háskólinn í Manitoba, auk Norræna hússins,...
View ArticleAðrir heimar – einnar nætur leshringur
Schulz, Lem og Mrożek Viltu taka þátt í örstuttum og spennandi leshring um furðuheima á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg nú í október? Olga Holownia mun kynna þrjá pólska höfunda fyrir reykvískum lesendum,...
View ArticleTími fyrir sögu – Dagskrá
Lestrarhátíð 2014 er helguð ritlist og smásögum undir heitinu TÍMI FYRIR SÖGU, með áherslu á stutta prósatexta sem hægt er að næra sig með hvar og hvenær sem er í dagsins önn.
View ArticleNestisboxið
Kíktu í Nestiðboxið ein ljúffeng saga á hverjum degi októbermánaðar, nógu stutt til að njóta í matartímanum.
View ArticleLestrarhátíð 2014
1. október fer þriðja Lestrarhátíð í Bókmenntaborg af stað. Fjölbreyttri og lifandi dagskrá allan mánuðinn sem tileinkuð er smásögum og örsögum og þeirri list að skrifa sögur.
View Article