Lestrarhátíð 2014 er helguð ritlist og smásögum undir heitinu TÍMI FYRIR SÖGU, með áherslu á stutta prósatexta sem hægt er að næra sig með hvar og hvenær sem er í dagsins önn.
↧